UM OKKUR

Dion er tískuvöruverslun í Glæsibæ sem sérhæfir sig í að selja glæsilega tískuskó, falleg föt og fylgihluti síðan 2011.

Okkar markmið er að bjóða góðar vörur á frábæru verði og veita góða og persónulega þjónustu. 

Allar vörur í Dion.is eru einnig til í versluninni okkar í Glæsibæ. Verið velkomin að máta/skoða hjá okkur mán-fös milli 11-18 og lau 12-16.

Ef þið hafið einhverjar spurningar endilega hafið samband við okkur á facebook síðunni okkar. Einnig erum við með netfangið: dion@dion.is.

Eigandi Dion verslun og Dion.is er Dion ehf  kt: 4703130640 - Vsk: 113342

© Smartmedia