SKILMÁLAR

 

Greiðslumöguleikar:

Hægt er að greiða fyrir pantanir með Netgíró, VISA, MASTERCARD og AMEX í greiðslugátt Borgunar eða með millifærslu í heimabanka. Ef millifærsla hentar best þá vinsamlega leggið inná reikning:

Dion ehf.
331-26-4740
kt. 4703130640

Senda þarf kvittun eða staðfestingu í netfangið dion@dion.is þegar greitt er með millifærslu.

Þegar greitt er með millifærslu þá hefur greiðandi 2 klukkutímar til að ganga frá greiðslu frá því að pöntun er gerð. Eftir þann tíma er pöntunin ógild. 

 

Afhending og sendingarskilmálar:

Við sendum pantanir sem bréf eða pakka í ábyrgð á pósthús og gilda afhendingar- ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar

Allar pantanir eru afgreiddar næsta virka dag eftir pöntun. Pósturinn er yfirleitt 1-3 virka daga að koma vörunni til þín. Einnig geturðu sótt pöntunina til okkar í Álfheimar 74 Glæsibæ mán-mið milli 11-16, fim-fös milli 11-18 og lau 12-16. sé gert innan 24 klst.

Enginn trygging er á vörum sem sendar eru sem bréfpóstur! 

Dion.is (Dion ehf) tekur ekki ábyrgð á vörunni eftir að hún hefur verið póstlögð!

 

Skilafrestur og reglur um vöruskil:

 

ATH:  Vöruskil þarf að vera tilkynnt strax með því að senda okkur póst á netfangið dion@dion.is. 

 

Skilafrestur í dion.is er 14 dagar. Varan þarf að vera í upprunalegu ástandi ónotuð, óskemmd með áföstum merkimiðum og að öllu leyti endurseljanlegKassakvittun eða skiptimiði er skilyrði fyrir vöruskilum og fær viðskiptavinur inneignarnótu eða önnur vara tekin út í staðin ef ofangreind skilyrði eru uppfyllt. Dion áskilur sér rétt til að neita skilum séu þessi skilyrði ekki uppfyllt. 

Flutnings- og póstburðargjöld eru ekki endurgreidd. 

Ef vöru er skipt í gegnum póstsendingu ber kaupandi allan kostnað af flutningsgjöldum, reikningur fyrir vörukaupum þarf að fylgja með.

Ef vara er á einhvern hátt gölluð, endurgreiðir Dion sendingarkostnaðinn sem fellur til við skil á vöru. Ef ekki er til ný vara í stað gallaðrar og ekki er hægt að bæta vöruna fæst varan endurgreidd. 

 

 

Útsöluvörum, eyrnalokkum og undirfatnað fæst hvorki skipt né skilað.

 

 

Vörur:

Við leggjum okkur fram um að sýna allar vörurnar okkar í réttum litum. Það er hinsvegar útilokað að ábyrgjast að vörurnar birtist eins hjá öllum vegna þess að birtu- og litastillinga á tölvuskjám eru mismunandi.

Ef svo óheppilega vill til að varan reynist gölluð, vinsamlegast sendu okkur tölvupóst sem fyrst á dion@dion.is með upplýsingum um pöntunarnúmer og nafn vörunnar og nákvæma lýsingu og mynd af gallanum. Við munum í framhaldinu kanna málið og hafa svo samband við þig í tölvupósti um hver næstu skref verða.

Verð:  

Öll verð í netversluninni eru með virðisaukaskatti. Öll verð eru birt með fyrirvara um myndabrengl eða prentvillur.

 

Við heitum viðskiptavinum okkar trúnaði. Persónupplýsingar verða ekki afhendar þriðja aðilia undir neinum kringumstæðum í tengslum við viðskiptin.

 

 *** Hlökkum til að eiga við ykkur ánægjuleg viðskipti ***

 

 

 

 

 

 

 

 

 

© Smartmedia